Snap media er fyrirtæki sem stofnað var með eitt markmið í huga, að hjálpa fyrirtækjum að ná árangri á samfélagsmiðlum í gegnum grípandi myndbönd. Með 3 ára reynslu tryggjum við að sýnileiki þinn eykst á öllum helstu miðlum.